Westmalle Dubbel

0
226

Huginn

Hausinn er rúmur einn fingur, ljós og nokkuð snöggur. Blúnda er þétt og snögg.
Nefið er biturt, ávextir, dökkir ávextir og ferskleiki.
Uppbygging er dökk appersínu-rauð og gruggug. fylling er í meðallagi og náladofi er góður.
Bragð er biturt og dökkir ávextir. Miðja er þurr, áfengi og biturleiki. Eftirbragð er biturt með rúsínum og malti.
Venja er nokkuð góð.
Wesmalle Dubbel lifði betur í minningunni, því miður. Biturleiki og áfengi yfirgnæfir flest allt. Samt er þessi í akkurat rétta átt fyrir mig.. bitur, sterkur.. bragðmikill. Get ekki sagt nógu mikið um þennann.. góður !!
Venja er ágæt
Westmalle Dubbel fær akkurat 92 af 100.

Auglýsing

Muninn

Hausinn er um 1 putti, ljós og rjómakenndur
Body er dökk rautt, gruggugt
Nefið er dökkir ávextir, biturt malt
Smakkast af dökkum ávöxtum, krydd, bitur, talsvert malt
Efitrbragð er dökkir ávextir og biturleiki í fyrirrúmi, malt
Nálardofi er mikill og munnfylli er undir meðallagi
Blúndan er góð en snögg
Venjan er í meðallagi
ABV er 7%
Ágætis dubel hér á ferð get ekki mælt á móti honum. Þessi er ekki að heilla mig uppúr skónum, mæli frekar með rochefort trappistanum.
Westmalle dubel fær 89 af 100 hjá mér

Fyrri greinAlbani Giraf Gold
Næsta greinRoyal stout
Mjaðarbandalagið er stofnað af íslenskum víkingum sem lögðust á árar til útlanda. Enginn veit með vissu hvar í heiminum þeir eru hverju sinni. Sumir segja að oktoberfest hafi fyrst verið haldin sem móttökuteiti fyrir Mjaðarbandalagið við komuna til bæjaralands. Aðrir vilja meina að guðinn Óðinn hafi sent þá til að prófa nútíma mjöð fyrir sig. Allt sem við vitum með vissu er að þeir senda heim reglulegar skýrslur úr heimsförinni.

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt