Víking Páskabjór

1
439

Víking Páskabjór

Útlitið; flott froða, endist ágætlega. Slæðan er góð. Nefið segir; Mildur ilmur, maltað, daufir humlar, Sætur, pínu reyktur, Bragð; gott ristað, malt, smá kaffitónar, pínu karmela. Áferð; gælir vel við tunguna, góð fylling, ágætt eftirbragð sem hengur smá.

Auglýsing

Kom vel úr súkkulaði prófinu og mun án efa sóma sig vel með 70% súkkulaði.

1 athugasemd

  1. Páska umfjöllun Bjórspjalls 2014;

    Innihaldslýsingin á þessum bjór er frekar skondin, stendur einfaldlega Bygg á miðanum.

    Útlit: dökkur kopar. Ilmur; Morgunkorn, karmela, malt, bygg. Bragð; Ágæt fylling, kaffi (létt), bökunar kakó, léttsýra, gras / jörð, tær, slöpp froða, ágæt slæða.

    Þessi er á léttu nótunum, auðdrekkanlegur. Heyrðum að konum líkar vel við þennan bjór vegna þess hve flaskan er litrík, selt í það minnsta vel í Duty free og eru konur víst í meiri hluta þar.

    Ákváðum að gefa Víking Páskabjór 5.5

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt