Muninn
Nefið er frùttì og ger.
Hausinn er 3 puttar lìtil olia og nær enginn blùnda. Body er gyllt.
Smakkast af járni, svolìtið bitur. Eftirbragðið er biturt en þó endist stutt. APV er 5,8 og er í flokki með sterkari pilsnerum. Fyrir mitt leiti mæli ég frekar með Odense Giraf. Flaskan er í nýju línunni hjá Thysted bryghus. Gamall bjór í nýjun nærbuksum, undir meðallagi.
Fær 14 af 100 hjá mér
Huginn
Hausinn eru þrír fingur, hvítur, nokkuð snöggur, fíngerður og verður að engu. Blúnda í lágmarki.
Nefið er sítrus, mikið gerbragð og biturleiki. Jafnvel út í þurrt timbur.
Uppbygging er gyllt, létt og þunn.
Bragð er sítrus, greni með nokkuð bitri miðju og þurru eftirbragði.
Venja er í meðallagi.
Flaskan er frekar slöpp, persónulega vill ég sjá mismunandi hönnun fyrir mismunandi bjóra, ekki hluta af línu eins og Thisted hefur gert. N.B. þá er þessi nr. 1 í línunni. Hönnun fær slappar 5.
Þessi er ágætur miðað við pilsner bjór, kannski ekki alveg það sem ég sækist eftir í bjór. Mér finnst svoldið dramatískt að kalla hann Porse, því maður býst við einhverju allt öðru en pilsner.
Þessi fær 15 af 100 frá mér