Thisted Bryghus Jule Ale

0
216

Muninn‎

Hausinn er rjómakenndur, beige 2 puttar.
Nefið er malt, Karamella og humlar
Body er brúnt og út í dökk rautt
Smakkast af malti og mikið anís bragð, talsverð beyskja vottur af kaffi og áfengi.
Abv er 7,5
Venjan er ekki nógu góð vegna mikils áfengisbragðs annars góður.
Flaskan er frekar einföld og í stíl við aðra öla frá þessu brugghúsi.
Er undir meðallagi vegna of mikils alkoholbragðs.
Fær 45 af 100

Auglýsing

Huginn

Hausinn er þrír fingur. Rólegur og rjómakenndur. Blúnda er í meðallagi, nokkuð snögg.
Nefið er biturt, sítrus malt.
Uppbygging er dökk með rauðum tónum. Fylling er í meðallagi.
Bragð er biturt með áfengisbragði. Klípa af appelsínuberki í eftirbragði.
Neðar í glasinu er að finna malt, jafnvel brennt kaffi.
Venjan er rétt undir meðallagi.
Flaskan er ágæt, hefðu getað töfrað fram flottari miða, svona fyrst að jólin eru nú einu sinni á ári.
Þessi slær mann aðeins út af laginu, bjóst við ljúffengis ale en fékk eitthvað sem var frekar biturt með miklu áfengisbragði.
Þessi fær netta 35 af 100 frá mér.

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt