Muninn
Hausinn er 2 puttar rjómakenndur og hvítur
Body er dökk brúnt
Nefið er malt, ger beyskja og dökkir ávextir
Bragðast af malti með miklu kryddi og beyskja í fyrirrúmi
Áfengisbragðið skín í gegn.
Eftirbragðið er malt og beyskja sem hangir lengi.
Svolítil hengja í blúndunni sem er fín
Abv er 8,0
Lítill sem enginn nálardofi
Venjan er nokkuð góð
Fyrir mitt leiti er þessi með þeim betri úr línunni sem thisted bryghus framleiðir
Ég gef honum 80
Huginn
Hausinn eru þrír fingur, ljós og rjómakenndur. Blúndan er falleg með fínni hengju.
Nefið er ger, dökkir ávextir, sítrus, anís og blóm.
Uppbygging er dökk með rauðum tónum. Fylling er fín og náladofi er góður.
Bragð er BEISKT, kryddað, sítrus og anís/malt. Eftirbragð beiskt og endar í malti. Byrjar BEISKT, sítrus, aftur beiskt og endar svo sem malt. Inn á milli leynist krydd, dökkir ávextir og jafnvel blóm.
Venja er góð, venst þó ekki beiskjunni, en það er akkurat það sem heillar við þennann bock.. hann er vel beiskur.
Ánægður með þennann, fær 55 frá mér.