Þari – Steðji Páskabjór

0
265

Þari – Steðji Páskabjór – Útlit; Millidökkur, kopar rauður, slöpp froða. Ilmur; Malt, korn. Bragð; korn, létt karamela, ekki margt sem minnti á þara í fyrstu en eftir því sem drukkið var meira af bjórnum, þá fór smá þara keymur og ilmur að koma fram, sem spilaði svona skemmtilega inn í. Áferðin var skrítin, krít. Nokkuð léttur bjór.

Þó svo að bjórinn hafði verið mjög skemmtilegur, þá var hann ekki að heilla okkur sem páksabjór.

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.