Heim Merki Bjórspjall umfjallanir

Tögg: Bjórspjall umfjallanir

1468

Jesús Nr.24 – Páskabjór Borg Brugghús

1
Alltaf spennandi þegar kemur nýr bjór frá Borg Brugghús. Að þessu sinni, þá kemur þessi einstaklega vel heppnaða ljós öl. Eikar þroskaður og með...

Þari – Steðji Páskabjór

0
Þari - Steðji Páskabjór - Útlit; Millidökkur, kopar rauður, slöpp froða. Ilmur; Malt, korn. Bragð; korn, létt karamela, ekki margt sem minnti á þara...

Willemoes Belgisk Ale

0
Muninn Hausinn er enginn Body er hnetubrúnt Nefið er dökkir ávextir og malt, þó einhvert það daufasta nef sem ég hef fundið Smakkast af malti,...

Royal Export

0
Huginn Hausinn er einn fingur, hvítur, rjómakenndur og rólegur. Blúndan er snögg og olíukennd. Nefið er maískorn og ger. Uppbygging er gyllt. Fylling er OK og náladofi...

Harviestoun, Old Engine Oil porter

0
Muninn Hausinn er tæpur fingur Body er biksvart Nefið er brennt katfi, anís, reykur Smakkast af brenndu malti, anís, súkkulaði Eftirbragð er anís, brennt malt...

Royal Classic

0
Muninn. Hausinn er hvítur, ca hálfur putti Body er hnetubrúnt Nefið er ger og jörð Smakkast af jörð og humlum Eftirbragð er dauft en leinist þó einhverjir humlar þarna Lítil...

Svyturys Baltijos Dark Red

0
Muninn Hausinn er lítill sem enginn Body er amber Nefið er malt, karamella og ger Bragðast af malti, karamellu og humlum, jafnvel að smá áfengisbragð læðist með. Sætan...

Franziskaner Weissbier Royal

0
Muninn‎ Hausinn er 2 puttar hvítur og meðal snöggur. Body er gyllt og skýjað, ófilteraður. Nefið er brauð, ger og banani . Bragðast af brauði, humlar sítrus með...

Skælskør Bryghus Original Stout

0
Huginn Hausin er rétt tæpur fingur, frekar snöggur. Hverfur næstum alveg. Blúnda er sama sem engin. Ekki mikið líf í þessum. Nefið er sætt malt og...

Hacker Pschorr Münchner Hell

0
Muninn ‎ Hausinn er 3 puttar og rjómakendur. Nefið er jörð og ger. Body er gyllt og flott. Smakkast af geri, og ber vott af...