Heim Merki Bjór umfjallanir

Tögg: Bjór umfjallanir

4955

Gourmets Bryggeriet, Jingle Ale

0
Muninn Hausinn er 2 puttar, þunnur og snöggur, nánast eins og gos. Body er dökk hnetu brúnn Nefið er hveiti, malt og hunang Bragðadt af malt, kanil, hunangi...

Wychwood Brewery, Hobgoblin

0
Muninn Hausinn er 1 putti ljós með sæmilegri hengju, rjómakennd Body er dökk rautt Nefið er ferskir ávextir og sætt malt Bragðast af súkkulaði, karamellu, malt og ferskum...

Thor pilsner

0
Thor pilsner er daufur ilmur, en pínu grösugur, pínu krydd. Tær, gullinn, líflegur, froðan fljót að fara, engin slæða. Hann er nokkuð bragð mikill...

Midtfyns Bryghus, Gunners Ale

0
Huginn Hausinn er rúmur einn fingur, ljós og meðal snöggur. Blúnda er snögg og olíukennd. Nefið er karamella, bitrir humlar, dökkir ávextir og malt. Uppbygging er hnetu-rauð....

Carlsberg Carls porter

0
Muninn Hausinn eru 4 puttar, vek brúnn og flottur, einhver sá svakalegasti sem ég hef séð hingað til, endist vel, er eins og rjómi Nefið er...

Leffe Blonde

0
Muninn Hausinn er um 1putti, rjómakenndur Body er gyllt, tært Nefið er ávextir, krydd, létt hveiti Smakkast af hveiti, krydd og léttum ávöxtum. Eftirbragð er...

Thisted Stenøl

0
Muninn Hausinn er 1 putti, meðal þéttur og ljós. Body er dökk rautt. Nefið er frúttí og ger og krydd. Bragðast flókinn, sætur en samt...

Jesús Nr.24 – Páskabjór Borg Brugghús

1
Alltaf spennandi þegar kemur nýr bjór frá Borg Brugghús. Að þessu sinni, þá kemur þessi einstaklega vel heppnaða ljós öl. Eikar þroskaður og með...

Þari – Steðji Páskabjór

0
Þari - Steðji Páskabjór - Útlit; Millidökkur, kopar rauður, slöpp froða. Ilmur; Malt, korn. Bragð; korn, létt karamela, ekki margt sem minnti á þara...

Mors stout

0
Muninn ‎ Hausinn er beige 1 putti, snöggur Body er svart sem nóttin Nefið er kaffi, malt og ger. Vottur af lakkrís. bragðast af kaffi, súkkulaði og malt, beyskja...