Svaneke Aurum

0
267

Muninn‎
Nefið er malt og hunang
Hausinn er um 2 puttar ljós og léttur. stuttur haus
Gullin litur á body, skýjaður með litlu gruggi, ófilteraður.
Smakkast af malti og hunangi
Eftirbragð malt og út í greni.
Lítil beyskja. byrjar góður í fyrsta sopa og verður betri sem á líður.
Lítil sem engin blúnda.
Flaskan er einföld en með smekklegri hönnun sem sjést. Tappinn flottur
þessi mjöður er ófilteraður sem orsakar gerbragð í síðast sopanum.
Þessi mjöður er með APV 5,5%
Mæli eindregið með honum.
Einkunn 90 a 100

 

Auglýsing

Huginn
Enginn haus.
Uppbygging er þokukennd og appelsínu-gyllt.
Nefið eru ávextir með klípu af malti.
Sætt maltbragð með eftirbragð af greni, svolítið þurrt.
Venst rosalega vel.
Flaskan er ágæt, ekkert húrra.. en miðinn er frekar orginal.
Einn sá besti í langann tíma, mæli eindregið með honum !!
Þessi fær 85 í einkunn.

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt