Surtur Nr.8.4 (2016)

0
480

Surtur Nr.8.4 (2016) er þykkt og þolgott öl, dekkra en sjálft Ginnungagap. Undir hnausþykkri froðunni kraumar bragð af eld-ristuðu korni og brenndum sykri í bland við dökkt súkkulaði, lakkrís og rammsterkt kaffi. Það er svo skoska Single Malt Whisky-tunnan sem ljær Surti að þessu sinni sætbeiska vanillu- og berjatóna. – Borg Brugghús

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt