Sterk öl (Strong Ale)

0
394

Ljós amber litaður út í miðlungs brúnn. Sterk öl eru miðlungs munnfylli upp í mikla munnfylli, með sætum malt tón og hafa léttann ristaðan karakter. Humla angan ætti að vera í lágmarki og bragð af þeim ætti að vera allt frá ekkert upp í miðlungs. Ávaxtaríkir esterar í angan og bragði geta gefið mikið fyrir karakter ölsins. Beiskja ætti að vera minniháttar en ætti að vera í jafnvægi við maltið og/eða karmelu-sætu. Alkóhól getur sveiflast nokkuð og verið nokkuð ríkt. Rík og oft sætur, flókinn ester karakter gæti verið áberandi. Mjög lág gildi af diacetyl er ásættanlegt í þessum stíl. Kulda grugg er ásættanlegt við lágan hita. (þessi stíll má e.t.v skipta í tvo flokka, sterk öl og mjög sterkt öl).

OG (°Plato) 1.060-1.125 (15-31.5 ºPlato)
FG (°Plato) 1.014-1.040 (3.5-10 ºPlato)
Alkóhól eftir þyngd (Rúmmál) 5.5-8.9% (7-11%)
Biturleiki (IBU) 30-65
Litbrigði SRM (EBC) 8-21 (16-42 EBC)

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt