Steðji – jólabjór

1
397

Steðji – jólabjór

Útlitið er hrikilaga flott, rafgullinn, jafnvel kopar rauður. Tær, froðan er ágætlega langlíf, slæðan er flott
Karlmela, fruty, anís, nokkuð einstakur ilmur.
Ekki sammála vínbúðini um að hann væri ósætur okkur fannst hann nokkuð sætur, anís kemur í gegn, mikill bjór en samt svo léttur.
Meðal fylling, góð sýra, lítil beiskja í eftirbragðinu.

Auglýsing

Það sem stóð fyrst og fremst upp úr var hversu sætur hann var. Mjög sterkur leikur hjá Steðja að tefla fram svona bragðmiklum og hreint út sagt, góðum bjór! Mjög mikill karakter þessi.

75 – 100 var einróma álit

Sjá heimasíðu Steðja

1 athugasemd

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt