Steðji Brugghús

0
1269

Brugghúsið Steðji ehf var stofnað árið 2012, eigendur fyrirtækisins eru Svanhildur Valdimarsdóttir og Dagbjartur Arilíusson ábúendur og eigendur Steðja. Markmið brugghússins er að auka flóru bjórmenningarinnar og þá sér í lagi af þýzkum bjór, en þjóðverjar eru ein mesta bjórþjóð heimsins.

Við bruggum eftir “Reinheitsgeboten”, sem eru þýsk hreinleikalög frá árinu 1516.

Auglýsing

Steðji.com

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt