Samuel Smith´s Imperial stout

0
268

Huginn

Enginn haus, þó brúnn.
Nefið eru dökkir ávextir og brennt malt.
Uppbygging er biksvört, ógegnsæ.
Mjög ákveðinn og mikið brennt malt bragð með kaffi eftirbragði, keimur af dökkum ávöxtum.
Meira þunnur en þykkur.
Venja í meðallagi.
Flaskan er geggjuð, selur bjórinn á hillunni. Seldi mér hann strax.
Þrusu herrtur Porter !
Fær 83 af 100 í einkunn frá mér.

Auglýsing

Muninn

Nefið er malt og kaffi og dökkir ávextir.
Hausinn er um 1 putti, dökk brúnn og stuttur.
Uppbygging er svört sem nóttin
Smakkast sem brennt malt og kaffi,
Eftirbragð mikið brennt malt út í anís
Lítil beyskja. venst eiginlega of vel
Lítil sem engin blúnda.
Flaskan er í „wild west“ stíl. Nafnið á framleiðandanum er útskorið í flöskuna, mjög flott
Þessi mjöður er með APV 7%
Mæli eindregið með honum.
Einkunn 92 af 100

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt