Samuel Adams – Októberfest

0
240

Samuel Adams – Októberfest

Lítil froða sem lifir ekki lengi, líflegur, brún rauður,
Ávextir, karmela, malt, góður og þægilegur ilmur.
Léttur, karmela, lítil beiskja, þægilegur, ávextir, pínu spíra bragð (alkóhól),
Létt fylling, pínu þurr, miðlungs sýra – gos lítill.

Þessi er gerður til að drekka mikið af, auðveldur, ekki svo að segja að það sé slæmt, þvert á móti yrði það slæmt að setja fram októberfest bjór sem enginn vildi drekka nema einu sinni. En hann var samt ekki að gera sig hjá okkur, hann hafði þó þægilegan ilm sem okkur fannst hýfa hann upp. 65 af 100

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt