Royal Export

0
295

Huginn

Hausinn er einn fingur, hvítur, rjómakenndur og rólegur. Blúndan er snögg og olíukennd.
Nefið er maískorn og ger.
Uppbygging er gyllt. Fylling er OK og náladofi í meðallagi.
Bragð er sítrus, maískorn og malt. Eftirbragð er maískorn, mjög ljúft og fínt.
Venja er góð.
Royal Export er akkurat staðgengillinn fyrir þessa aumu pilsnera, svona pilsner plús. Hann á meira sameiginlegt með classic heldur en pilsner. Góður sötrari, fínn í flest.
Ég gef þessum 40 af 100.

Muninn

Hausinn er ca hálfur putti, snöggur
Body er ljós gyllt
Nefið erger og maís
Bragðast af maís og mikil sæta í honum, humlar
Eftirbrgð er sæta og humlar
Blúndan er þykk og góð hengja
Munnfylli er í meðallagi miðað við pilsner. Nálardofinn talsverður
Venjan er mjög góð
ABV er 5,4%
Royal export er næstbesti ölinn sem ég hef prófað til þessa. Fínn pilsner sem óneitanlega er hægt að mæla með.
Gef honum 35 af 100

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt