Red Stripe

0
274

Muninn

Hausinn er 1 putti hvítur og mjög snöggur
Body er gyllt og tært
Nefið er jörð og ger
Smakkast af ja, nánast engu, vottar aðeins fyrir sætum ávextum og humlum, samt í það litlu magni að varla greinist.
Ekkert eftirbragð
Blundan er ekki til.
venjan er mikil, hver getur ekki drukkið vatn.
Abv er 4,7
þessi er ekki líegur til stórræða, enda Jamaica þekkt fyrir allt annað en að brugga bjór.
Fær 20 af 100 hjá mér

Auglýsing

Huginn

Hausinn er hvítur, einn fingur og snöggur. Engin blúnda.
Nef er ger, hey og beiskja.
Uppbygging er hlandgul og þunn. Engin fylling en náladofi er fínn.
Bragð er dauft, beiskja með smá sætu. Eftirbragð er nánast ekkert, þó er að finna smá malt.
Venja er ágæt, enda nokkuð bragðlaus.
Hlakkaði til að smakka þennann og varð fyrir vonbrigðum, bragðlaus og þunnur, kannski ekkert skrítið þar sem hann frá Jamaica.. ekki mikið um karlmenn þar.
Þessi fær 18 af 100 frá mér.

Fyrri greinDuff
Næsta greinInnis & Gunn Original
Mjaðarbandalagið er stofnað af íslenskum víkingum sem lögðust á árar til útlanda. Enginn veit með vissu hvar í heiminum þeir eru hverju sinni. Sumir segja að oktoberfest hafi fyrst verið haldin sem móttökuteiti fyrir Mjaðarbandalagið við komuna til bæjaralands. Aðrir vilja meina að guðinn Óðinn hafi sent þá til að prófa nútíma mjöð fyrir sig. Allt sem við vitum með vissu er að þeir senda heim reglulegar skýrslur úr heimsförinni.

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt