Ný aðferð gæti breytt bruggferli bjórs!

0
743

 

Ítalskir vísindamenn hafa nú þróað aðferð sem gæti breytt bruggferli bjórs eins og við þekkjum það. Þeir hafa sem sé þróað aðferð sem gerir „sparge“ óþarft. Aðferðin felur í sér að byggja upp mikinn hita og þrýsting sem maukar nánast allt kornið þegar verið er að búa til „wort“ og verður því óþarfi að mala og hreinsa kornið (sparge) eftir á.

Lesa má nánar um þessa aðferð hér.

 

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt