Limfjords porter, Double Brown Stout

0
263

Huginn‎

Brúnn haus, tveir fingur.
Nefið er brennt malt og klípa af dökkum ávöxtum.
Kolsvört uppbygging með fallegri og mikilli blúndu. Olíukenndur. Blúndan er með þeim fallegri, jafnvel skítug.
Mikið og brennt malt/kaffibragð með apótekara lakkrís eftirbragði. Eftirbragð er ákveðið og situr aftarlega á tungunni.
Flaskan er mjög flott, eflir væntingar og gefur kannski hugmynd um bragð.
Mæli eindregið með honum.
Gef þessum 96 af 100 í einkunn.

Auglýsing

Muninn ‎

Hausinn er 1,5 putti, vel brúnn, stutt
nefið er reykt malt, expresso kaffi, hint af karamellu, smá sæta
Body er biksvart.ógegnsætt. Mjög fallegt
smakkast af reyktu malti, anís og keimur af karamellu, lítil beyskja
eftirbragð er af sætu anís og reyktu malti.
olíukenndur og þar af leiðandi góð blúnda.
Áferðin er mjúk og þægileg
Venst mjög vel.
Flaskan og miðinn er mjög dönsk.
APV er 7,9%
Kann vel við þennan,..
við erum allir með sitthvora lögnina þegar hann er tekinn til umfjöllunar og eru þeir örlítið mismunandi milli lagna sem er ekki gott.
það vegur inn í lokaskor hjá mér að ekki er stöðugleiki milli lagna.
Þessi er langt yfir meðallagi og fær 90 af 100 hjá mér.

Fyrri greinSamuel Smith´s Imperial stout
Næsta greinSvaneke Aurum
Mjaðarbandalagið er stofnað af íslenskum víkingum sem lögðust á árar til útlanda. Enginn veit með vissu hvar í heiminum þeir eru hverju sinni. Sumir segja að oktoberfest hafi fyrst verið haldin sem móttökuteiti fyrir Mjaðarbandalagið við komuna til bæjaralands. Aðrir vilja meina að guðinn Óðinn hafi sent þá til að prófa nútíma mjöð fyrir sig. Allt sem við vitum með vissu er að þeir senda heim reglulegar skýrslur úr heimsförinni.

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt