Kex Brewing á Mash beer fest í Barcelona

0
364

Kex Brewing verður á meðal 40+ heimsklassa brugghúsa sem koma saman í ár og verða þeir með samstarfsverkefni með Garage brewing og er ætlunin að bjóða Dipa með fullt af suðrænum ávöxtum og laktosa.

Auglýsing

Á hátíðini gefst fólki tækifæri á að smakka heimsklassa bjóra og smakka mat sem íbúar Barcelona borða frá degi til dags, hátíðin er því ekki aðeins fyrir bjórunendur, heldur matgæðinga líka.

Þau sem hafa áhuga á þessari hátíð, þá er hægt að versla sér miða hér

Það eru svo engir auðkvisar á hátíðini í ár, enda er Kex brewing þar á meðal eins og sést á listanum hér að neðan;

INTERNATIONAL

Trillium [USA]
The Veil [USA]
Stigbergets [Sweden]
Cloudwater [UK]
Brewski [Sweden]
Oxbow Brewing Company [USA]
Civil Society [USA]
Sahtipaja [Sweden]
Verdant [UK]
Three stars [USA]
Burial [USA]
Kex [Iceland]
CRAK [Italy]
J. Wakefield Brewing [USA]
Northern Monk [UK]
De Garde [USA]
Jester King [USA]
Whiplash [Ireland]
Dry and Bitter [Denmark]
Black Project [USA]
Põhjala Brewery [Estonia]
Other Half Brewing [USA]
Browar Stu Mostów [Poland]
Wild Beer Co. [UK]
Hill Farmstead [USA]
To Øl [Denmark]
Barrier Brewing Co. [USA]
Dois Corvos [Portugal]
Big Island Brewhouse [USA]
Monkish Brewing Co. [USA]
Lervig [Norway]

LOCAL

Agullons [Mediona]
Edge Brewing [Barcelona]
Naparbier [Pamplona]
Garage Beer Co. [Barcelona]
La Calavera [Ripoll]
Cerveses La Pirata [Súria]
Dougall’s [Cantabria]
Soma Beer [Girona]
Fort [Barcelona]
Marina [Blanes]
Companyia Cervesera del Montseny [Montseny]
Espiga [Alt Penedès]
Cyclic Beer Farm [Barcelona]

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt