Jacobs Cognac Øl

0
317

Muninn

Hausinn er um hálfur putti Body er hnetubrúnt Nefið er malt og humlar smakkast af sætu malti, humlum, karamellu og koníaki eftirbragðið er sömuu brögð með meðal endingu ABV er 8,5% Svolítill nálardofi og mikið og gott munnfylli Blúndan er rjómakennd með fínni hengju Get klárlega mælt með þessum, kom mér verulega á óvart. Gef honum 80 af 100

Auglýsing

Huginn

Hausinn er um einn og hálfur fingur, ljós og með ágætis hengju. Þétt og róleg blúnda. Nefið er malt og sætir ávextir. Uppbygging er dökkrauð. Fylling er fín og náladofi er undir meðallagi. Bragð eru humlar, sætt malt og ávextir. Eftirbragð er létt og ávaxtakennt. Þetta er ávaxtakenndur og sætur dökkur ale. Fylling er nokkuð góð, bragðið harmonerar flott og sætan er í fínu jafnvægi. Jacobs ölarnir eru slá í gegn, ódýrir, flottir og góðir. Þessi fær 75 af 100.

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt