Innis & Gunn rom cask special aged in a oak barrell

0
262

Muninn‎

Hausinn er lítill ca. hálfur putti, mjög snöggur.
body er vel dökk rautt.
Nefið er yfirgnæfandi sætt romm, malt.
Smakkast romm, einhvað af dökkum ávöxtum, eik, malt og áfengisbragð.
ljúf blúnda.
Flaskan er í sama stíl og aðrir bjórar frá þessarri verksmiðu, stílhrein og flott hönnun. Tappinn á flöskunni er flottur.
Kolsýran er lítil, en þægileg.
Eftirbragðið er romm og áfengi, enda er hann sterkur.
Venjan er ágæt
ABV er 7,4%
Þessi er bara nokkuð góður og tel ég hann yfir meðallagi, þetta er ekki besti bjór í heimi en góður engu að síður.
hann fær 65 af 100 hjá mér

Huginn

Hausinn er enginn og blúndan er dauð.
Nefið er karamella og romm, jafnvel sætir ávextir.
Uppbygging er nokkuð þunn, þó góð munnfylli.. sem gæti skýrist af miklu bragði. Náladofi er góður.
Bragð er brennd karamella, kaffi, dökkt súkkulaði, romm og malt. Sveskur detta inn á milli. Mikið bragð. Eftirbragð eru sætir ávextir og brúnsykur, en alls ekki „OF“ sætur, allavega ekki „gervi“ sætur. Sætan og maltið koma meira inn neðar í flöskunni.
Venja er mjög góð.
Flaskan er mjög flott og elegant, fær mann algjörlega til þess að skella sér á hann.
Þessi er þrusu góður, léttur en þó mjög bragðmikill og góður á sama tíma.
Þessi fær 80 af 100 frá mér.

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt