Harviestoun, Old Engine Oil porter

0
195

Muninn

Hausinn er tæpur fingur Body er biksvart Nefið er brennt katfi, anís, reykur Smakkast af brenndu malti, anís, súkkulaði Eftirbragð er anís, brennt malt og léttleiki Blúndan er olíukennd, stutt Nálardofinn er mildur og munnfylli er í lágmarki Abv er 6% Venjan er ágæt Þessi porter er eins og fínn stout, smakkast ekki eins og gömul vélar olía. Góður samt sem áður, gef Harviestoun, Old Engine Oil porter 86 af 100 þar sem hann er meiri stout en porter

Huginn

Hausinn er rétt um fingur, nokkuð snöggur. Blúndan er þétt og snögg. Nefið er brennt kaffi og anís. Uppbygging er svört. Fylling og náladofi er rétt undir meðallagi. Bragð er reykt, kaffi, dökkt súkkulaði og anís. Miðja er malt og anís. Þessi öl er frekar bragðstuttur og þar með er eftirbragð nokkuð lítið. Venja er fín. Old Engine Oil er eitt það svakalegasta nafn á porter sem ég hef heyrt, samt er þessi porter meira í líkingu við stout, bæði af abv. og fyllingu, því miður.. átti von á einhverju öflugra. Samt er þetta bragðgóður öl sem ég mæli með. Þessi fær 75 af 100.

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.