Gourmets Bryggeriet, Jingle Ale

0
264

Muninn

Hausinn er 2 puttar, þunnur og snöggur, nánast eins og gos.
Body er dökk hnetu brúnn
Nefið er hveiti, malt og hunang
Bragðadt af malt, kanil, hunangi og krydd
Eftirbragð er lítið, þó leiðir útí hunang, og kanil, örlar á beyskju
Blúnda er ekki til í þessum
Nálardofi lítill sem enginn þar sem kolsýran er búin eftir fysta sopann.
Venjan er ekki mikil
Þessi er ekki líklegur til verðlauna enda undir meðallagi, átti von á meiru
Abv. er 7,3 %.
Þessi fær 20 hjá mér

Auglýsing

Huginn

Hausinn eru tveir fingur, ljós, nokkuð snöggur og goslegur. Blúndan er engin.
Nefið er ger, hunang og humlar.
Uppbygging er hnetubrún með rauðum tónum. Lítil munnfylli með miklum náladofa, sem fjarar svo fljótlega út.
Bragð er hunang, beiskja og kanill. Kanillinn skín nokkuð í gegn í byrjun og í miðju en fjarar svo út. Eftirbragð tekur við af miðjnni, rennur úr kanil yfir í malt.
Venja er í meðallagi, verður líklega verri þar sem ölinn verður tiltölulega fljótt flatur.
Þessi gæti verið betri, var alveg líklegur í byrjun en varð svo fyrir vonbrigðum. Það virðist hreinlega ekki eins og maður sé að stötra öl, heldur frekar eitthvað jólaGOS… með kanil. Samt er mikið um ilm og brögð og hann er ágætis tilbreyting.
Ég gef þessum 22 af 100.

Fyrri greinKilkenny red ale
Næsta greinRoyal X-mas Hvid
Mjaðarbandalagið er stofnað af íslenskum víkingum sem lögðust á árar til útlanda. Enginn veit með vissu hvar í heiminum þeir eru hverju sinni. Sumir segja að oktoberfest hafi fyrst verið haldin sem móttökuteiti fyrir Mjaðarbandalagið við komuna til bæjaralands. Aðrir vilja meina að guðinn Óðinn hafi sent þá til að prófa nútíma mjöð fyrir sig. Allt sem við vitum með vissu er að þeir senda heim reglulegar skýrslur úr heimsförinni.

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt