Gæðingur-Öl

1
545

Gæðingur-Öl

Eins og við greindum frá á seinasta ári, þá stóð til að opna nýtt brugghús í Útvík, Skagafirði, þetta brugghús hefur nú fengið nafnið Gæðingur Öl og verða fyrstu tveir bjórarnir frá þeim Lager og Stout.

Auglýsing

Það stóð til að kynna fyrstu bjórana frá þeim á hátíðini og brugghúsið sjálft en vegna óviðráðanlegra aðstæðna, þá urðu þeir að forfallast en við vonum að þeim gangi allt í haginn og taki þá þátt á næsta ári.

Við munum svo auðvitað fjalla nánar um þetta nýja brugghús og bjórana frá þeim eftir því sem á líður.

1 athugasemd

  1. samkvæmt frétt inn á Feykir.is;
    „Nú er hægt að bragða á fljótandi gæðingi á Króknum þar sem hin nýja afurð Árna bónda í Útvík í Skagafirði er kominn á markað í öldurhúsum bæjarins. Til að byrja með verða tvær tegundir í boði; Gæðingur stout og Gæðingur lager sem tappaður verður á flöskur á morgun….“
    hægt að lesa nánar hér

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt