Gæðingur Öl

0
376

„Sveitabrugghús í Skagafirði í endurgerðu útihúsi. Lágt til lofts og stutt til veggja.“ Gæðingur-Öl

Gæðingur Öl er örbrugghús í sveitinni í Skagafirði. Brugghúsið var stofnað til að auka flóruna í bjórmenningu Íslendinga, til að bjóða upp á nýja og spennandi bjóra.

Auglýsing
  • Árni – Eigandi brugghússins. Bóndi, heyrnar- og talmeinafræðingur, er í símanum.
  • Birgitte – Meðeigandi brugghússins. Saumakona og altmulig og umuligkvinde,
  • Jói –Bruggari.

Brugghúsið er breskt, 6 tunnu brugghús.

Heimasíða

[beer-list group=“Gæðingur Öl“]

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt