Friðheimar og Tómatbjór

0
82

Á dögunum kíktum við í heimókn í Friðheima og fengumeðal annars að smakka tómatbjórinn. Mótttökur, matur og drykkur voru allt til fyrirmyndar. Við erum svo sannarlega að fara að heimsækja þau aftur. Hér má finna stutt innslag frá heimsókninni.

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt