Fjölfrumungur verður til í tilraunastofu

0
304

Þessi frétt á kannski fremur heima í einhverju vísindatímariti væri það ekki fyrir að, einfrumungurinn sem notaður var til að búa til fjölfrumunginn, var Saccharomyces cerevisiae, eða einfaldlega brugg ger.

Tók aðeins 60 daga að klára tilraunina sem þykir alls ekki langur tími miðað við hversu flókið þetta var áður talið.

Þetta er þó ekki tilraun til að endurskapa sköpunarkenninguna, heldur er verið að ath hvað þurfi til og hvað gerist á meðan ferlinu stendur. Þetta verkefni mun svo leiða af sér aðrar rannsóknir t.d. krabbameins rannsóknir.

Hægt er að lesa nánar um þessa rannsókn hér;

http://www.tgdaily.com/general-sciences-features/60836-team-creates-multicellular-life-in-the-lab

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.