English India Pale Ale

0
463

Flestar túlkanir á English India pale ales eru skilgreind sem, miðlungs-há beiskja með miðlungs til miðlungs-hátt alkohóli. Humlar sem notaðir eru, geta verið frá ýmsum humla afbrigðum til að ná fram hárri humlun. Jarð tónar, enskir humla karakterar. Ath. „jarð tónar, enska humla karakterar“ er það sem einkennir stílinn, en það gæti þó verið að það sé notaðir aðrir humlar en ensku afbrigðin. Notkun á vatni með háu steinefna innihaldi getur skilað bjór í léttari kanntinum (Crisp), létt fylling með lítilli endingu í eftirbragði, þurrt og stundum með undirtónum sem einkennast af súlfúr efnum. Þessi ljós gullinn, til djúp kopar litað öl, hefur miðlungs blómlegan humla ilm karakter og getur haft miðlungs til sterkt humla bragð (fyrir utan alla beiskjuna sem hlýst af humlunum). „English Indian pale ales“ búa yfir miðlungs möltuðu bragði og fyllingu. Ávaxta ríkir esterar og ilmur eru miðlungs út í að vera sterkir. Það getur verið ekkert Diacetyl eða út í að vera mjög lítið. Kulda grugg (Chill haze) er leyfilegt við lágt hitastig.

OG (°Plato) 1.050-1.064 (12.5-15.7 °Plato)
FG (°Plato) 1.012-1.018 (3-4.5 °Plato)
Alkóhól eftir þyngd (Rúmmál) 4-5.6% (5 – 7%)
Biturleiki (IBU) 35-63
Litbrigði SRM (EBC) 6-14 (12-28 EBC)

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt