Egils gull

0
525

Huginn

Hausinn er rétt um fingur, hvítur og snöggur. Blúnda er þétt og lítil.
Nefið er ger og korn.
Uppbygging er gyllt. Munnfylli er undir meðallagi og náladofi er fínn.
Bragð er súrt korn og humlar. Þessi er nokkuð einfaldur og bragðstuttur, upphafsbrögð eru dauf og staldra stutt við.
Venja er OK.
Þessi fær 30 af 100.

Auglýsing

 

Muninn

Hausinn er 1 putti, olíukenndur
Body er gyllt
Nefið er ger og byggi
Smakkast af byggi og humlum
Eftirbragð er bygg og endar á meðalbitrum humlum
Þétt blúnda
Nálardofi er mildur og munnfylli yfir meðallagi
ABV er5%
Venjan er all góð
Fínn sötrari hér á ferð, kemur mér á óvartv
Fær 35 af 100 hjá mér

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt