Dansk Mjød, Viking Blood

0
421

Huginn

Nefið er áfengi og hunang. Uppbygging er appelsínu ljós. Þetta er hunangsbragðandi mjöður, mikið áfengisbragð í bland við sætt hunang. Í fyrstu bragðast þurr pappi, en við tekur sæta og spíri. Það er svoldið töff að sötra þennann drikk Guðanna, en þar sem ég hef ekkert viðmið er erfitt að dæma þennann. Þetta er mjöður, þarf hann að vera góður ? Eða var þetta akkurat sem blóðþyrstir víkingar vildu og þurftu… ég held það ! Skál.

Auglýsing

Muninn

Enginn haus Hunangslita body Nefið er hunang og negull Bragðast af hunangi, negul og áfengi. Eftirbragðið er áfengi og hunang Mikið áfengisbragð Þessi mjöður er 19% abv Ágætis mjöður, get klárlega mælt með honum við hvefi Venst vel, að þessi sinni gef ég honum ekki einkunn en ágætis hunangsvín hér á ferð

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt