Bjórsmökkunarblöð

2
908

Bjórsmökkunarblöð geta verið mjög sniðug aðferð til að skipuleggja bjórsmökkun með vinum og vandamönnum. Hér fyrir neðan eru 2 týpur af bjórsmökkunarblöðum sem við höfum þýtt yfir á íslensku fyrir nýliðana, yfir í harnaða bjórnörda.

bjorsmokkun1

Þetta bjórsmökkunarblað er tilvalið fyrir þá sem eru komnir aðeins lengra og vilja hafa þetta á einföldu nótunum, bara haka í og ef vilji er fyrir hendi, þá er um aðgera að glósa eilitíð.

Smelltu á myndina til að skjalið

bjorsmokkun

Að lokum, þá er ítarlega bjórsmökkunarblaðið fyrir bjórnördana. Okkur hefur fundist þægilegt að taka bjórsmökkunarblaðið hér að ofan (sjónræna bjórsmökkunarblaðið) og þetta, setja á sitthvora hlið blaðsins, getur verið mjög þægilegt að snúa blaðinu við ef manni vantar einhver lýsingar orð.

Smelltu á myndina til að fá skjalið

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt