Braunstein Økologisk Hvid Jul

0
310

Muninn ‎

Hausinn er 1 fingur og kremaður
Body er hnetubrúnt.
Nefið er dökkir ávextir og malt og jörð
Bragðast af malti, beyskum humlum og karamellu, einnig vottar á kaffi
blúndan er góð, þú ekki mikil hengja í henni
Eftirbragðið er malt, kaffi og beyskja en þó hangir það stutt
venjan er mjög góð, góður öl hér á ferð.
ABV er 5,6%
Flaskan er ekki mjög flott, en hún er í sömu seríu og aðrir ölar frá þessum framleiðanda.
Tappinn er flottur
Þessi bjór er bruggaður sem lífrænn öl sem og aðrir bjórar sem koma frá þessum framleiðanda.
Geri samt ekki ráð fyrir að þessi verði á boðstólnum hjá mér um jólin, þótt hann sé betri en pilsner jólabjórarnir.
gef honum 70 af 100

Auglýsing

Huginn‎

Hausinn er einn fingur, ljós og meðal snöggur. Blúnda er ekki mikil, ekki mikið í gangi.
Nefið er ger og krydd. Beiskir humlar, sítrus. Kryddað blóm.
Uppbygging er vínrauð, þunn og náladofi er ok. Stutt munnfylli.
Bragð er dökkt malt og klípa af ávöxtum. Eftirbragð situr á vörum, jurtir, blóm og krydd. Sítrus. Frekar beiskur. Straujárn.
Venja er í meðallagi.
Falskan er frekar flöt, þoli ekki bjórlínur eins og BB og Thisted, allar eins. Verða ekki einstakir.
Þessi er ágætis tilbreyting, samt nokkurnveginn sem átti von á.
Ég gef þessum 55 af 100 í einkunn

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt