Amicos – Tequila flavored beer

0
487

Amicos – Tequila flavored beer

Þetta er eins og flatt 7up, minnir ekkert á Tequila, sítrónu sýran í hámarki, gjörsamlega ekkert í líkingu við bjór, svo sannarlega svo kallaður „kellinga bjór“, flottur fyrir stelpurnar án efa (eða fólk sem er lítt hrifið af bjórnum). Hlökkuðum mikið til að vera búnir með þennan „bjór“.

Þessi myndi líklegast falla undir steríó týpuna „kellinga bjórar“ og þeim sem þykir það vera gott, munu elfaust þykja hann góður, enda mjög góður sem svo, eða sem fínasta dæmi í klósettið sem ilm efni eða setja í könnu og láta standa til að gefa góðan sítrus ilm fyrir heimilið.

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt