13000 ára gamall bjór

0
262

Við vissum alltaf að bjór væri gamall en, 13000 ára gamall, það eru mjög flottar fréttir og enn ein skrautfjöðurin í hatt bjórsins, ef svo má segja.

Sakvæmt grein í New Atlas, þá fundust leyfar af bjórnum í hellir í Raqefet helli í Ísrael. Vísindamenn frá Stanfort háskóla, fundu þar leyfar af sterkju og plöntum sem kallast phytolith, sem bendir til að, korn hafi verið marið og brotið, sem gefur vísbendingar um að þar hafi átt sér stað bjórgerð. Teymið var upprunalega ekki að leyta eftir alkóhóli, fremur vildi teymið forvitnast um hvað fólkið sem bjó þar hafði lagt sér til munns.

Lesa má greinina hér; https://newatlas.com/oldest-alcohol-ancient-beer/56335/

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt