100 bestu barir og krár í Bandaríkjunum

0
296

Draft Magazine hefur nú gefið út lista yfir 100 bestu bari og krár í Bandaríkjunum. Fyrir þá sem eru öflugir bjór áhuga menn og stefna á ferðalag til USA, þá ættu þeir að finna eitthvað við hæfi. Þetta eru staðir sem hver bjóráhugamaður getur sest niður í góðu umhverfi og kallað sitt nýja heimili.

http://draftmag.com/features/americas-100-best-beer-bars-2012/

Auglýsing

þeir hjá Draft Magazine hafa sett þetta fagmanlega upp og er skoða bari og krár eftir svæðum. Vestur, miðvestur, norðaustur og suður. Hver bar ber þess merki að eigendur hafa hugsað um gæði fram yfir að bera fram ódýra vörur, fallegt útlit á barnum og sem mestu skiptir að fólk líði vel á stöðunum.

NAKED CITY BREWERY & TAPHOUSE | Seattle – Þessi bar hefur nú lokað

Naked City unselfishly turns the spotlight away from its own worthy beers and dedicates most of the nearly 30 taps to brews that give a lesson in current Northwestern beer—think brand-new Sound Monk’s Indiscretion and Seattle stalwart Big Al IPA (nakedcitybrewing.com)

FREAKIN’ FROG | Las Vegas

No sequins or Bengal tigers in sight, but this off-off-the-strip bar’s 1,000 glorious bottles make it one of the best beer shows in the West. Owned by UNLV beer and wine lecturer Adam Carmer, this bar’s the perfect spot to study up on beer and whiskey, with the latter topping off at 800 selections. 4700 S. Maryland Pkwy., freakinfrog.com

BUKOWSKI TAVERN | Boston

Don’t expect to be coddled at this cash-only, hard-nosed watering hole. Like its namesake, this tavern is rough around the edges (the food menu reads “Today’s fucking specials”), but that’s part of its charm. Tip back The Buk, the house pale ale, then work your way through the locally minded 20 taps and cask. If you drink 120 different beers in six months, you win a spot in the Mug Club—but chances are, no one’s going to be impressed. 50 Dalton St., bukowskitavern.net

[1]

Svona er uppsetninginn á síðunni. Hver bar hefur eitthvað sem er einkennandi fyrir staðinn og fær hann til að standa upp úr. Fyrir ykkur ferðafólk, ef þið eruð í nágreni við einn stað á þessum lista þegar þið farið út, endilega lítið við og sendið okkur póst og látið okkur vita hvernig upplifunin var.

Skilja eftir athugasemd

Vinsamlegast skráðu athugasemd þína!
Vinsamlegast sláðu inn nafn þitt